Brosnan brosir í rigningu á Húsavík

Brosnan virðist hafa það fínt á Húsavík.
Brosnan virðist hafa það fínt á Húsavík. Skjáskot af Instagram

Pierce Brosnan, leikarinn heimsfrægi, virðist vera að njóta sín vel á Húsavík ef marka má mynd sem hann birti á Instagram-aðgangi sínum í kvöld, en þar er leikarinn við tökur á Netflix-mynd um Eurovision.

Á myndinni sést hann, íklæddur útivistarjakka frá 66°Norður, fyrir utan Hvalasafnið á Húsavík ásamt eiginkonu sinni. Hann segist hafa átt góðan dag, en lætur fylgja að rigningin blási lárétt.

View this post on Instagram

A grand day —at the Whale Museum in Husavik (with the rain blowing sideways). #SaveTheWhales... photo by @poetmusic

A post shared by Pierce Brosnan (@piercebrosnanofficial) on Oct 10, 2019 at 11:21am PDTmbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur á þér að eitthvað er í uppsiglingu milli þín og ástvinar þíns. Samúð og varúð, eru við hæfi.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur á þér að eitthvað er í uppsiglingu milli þín og ástvinar þíns. Samúð og varúð, eru við hæfi.