Ólafur Ragnar skemmtir sér með Harrison Ford

Ólafur Ragnar, Bob Walton og Harrison Ford í Pentagon.
Ólafur Ragnar, Bob Walton og Harrison Ford í Pentagon. skjáskot/Instagram

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, virðist hafa skemmt sér vel ásamt stórleikaranum Harrison Ford og Bob Walton í Arlington í Bandaríkjunum á dögunum. 

Eiginkona Ólafs, Dorrit Moussaieff, birti mynd af köppunum á Instagram-síðu sinni og spurði hvað þeir ættu sameiginlegt. 

Þau Dorrit, Ólafur, Ford og Walton voru stödd í Pentagon, húsakynnum Varnarmálastofnunar Bandaríkjanna en óljóst er í hvaða erindagjörðum þau voru þar.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er rangt að telja að allt viðgangist bara ef það kemst ekki upp. Gættu þess þó að sum mál eru alls ekki ætluð öðrum, þótt góðir séu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er rangt að telja að allt viðgangist bara ef það kemst ekki upp. Gættu þess þó að sum mál eru alls ekki ætluð öðrum, þótt góðir séu.