Ólafur Ragnar skemmtir sér með Harrison Ford

Ólafur Ragnar, Bob Walton og Harrison Ford í Pentagon.
Ólafur Ragnar, Bob Walton og Harrison Ford í Pentagon. skjáskot/Instagram

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, virðist hafa skemmt sér vel ásamt stórleikaranum Harrison Ford og Bob Walton í Arlington í Bandaríkjunum á dögunum. 

Eiginkona Ólafs, Dorrit Moussaieff, birti mynd af köppunum á Instagram-síðu sinni og spurði hvað þeir ættu sameiginlegt. 

Þau Dorrit, Ólafur, Ford og Walton voru stödd í Pentagon, húsakynnum Varnarmálastofnunar Bandaríkjanna en óljóst er í hvaða erindagjörðum þau voru þar.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu ekki orkunni í það að reyna að snúa fólki í þá átt sem þér hentar. Leggðu þig fram um að ná því besta í sjálfum/sjálfri þér.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eyddu ekki orkunni í það að reyna að snúa fólki í þá átt sem þér hentar. Leggðu þig fram um að ná því besta í sjálfum/sjálfri þér.