Gyða hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs

Gyða við verðlaunaafhendinguna fyrr í kvöld.
Gyða við verðlaunaafhendinguna fyrr í kvöld. Skjáskot/RÚV

Gyða Valtýsdóttir tónskáld hlaut rétt í þessu tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Í þakkarræðu sinni þakkaði hún tvíburasystur sinni sérstaklega fyrir og öðrum fjölskyldumeðlimum sömuleiðis. 

Gyða sendi frá sér plötuna Evolutuion í fyrra en þar mætist popp, tilraunakennd tónlist og klassík. Gyða kom fyrst fram á sjónarsviðið með hljómsveitinni múm en hún hætti í hljómsveitinni til þess að stunda nám í sellóleik. 

Gyða er með tvíþætta meistaragráðu frá Musik Akademie Basel, bæði sem klassísk tónlistarkona og sem spunatónlistarkona.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir að taka af skarið. Ekki bíða eftir réttu augnabliki. Smá skref í rétta átt getur breytt öllu. Treystu þinni innri rödd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur þörf fyrir að taka af skarið. Ekki bíða eftir réttu augnabliki. Smá skref í rétta átt getur breytt öllu. Treystu þinni innri rödd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Eva Björg Ægisdóttir
3
Anna Rún Frímannsdóttir
4
Abby Jimenez
5
Ragnheiður Jónsdóttir