Manst þú eftir Gylfa Ægis í fyrstu WOW-auglýsingunni?

Myndbrot úr fyrstu sjónvarspauglýsingu WOW air.
Myndbrot úr fyrstu sjónvarspauglýsingu WOW air. Skjáskot/Youtube

Flugfélagið Play kynnti fyrirhugaða starfsemi sína á þriðjudaginn. Fólk var ekki lengi að koma með skemmtilegar athugasemdir við nafnið. Flugfélög eru þó vön að gera undarlegustu hluti til að vekja athygli. Aðeins eru rúmlega sjö ár síðan fyrsta sjónvarpsauglýsing WOW air fór í loftið en hún eldist kannski ekkert sérlega vel, að minnsta kosti þegar horft er á hana eftir fall félagsins. 

Sjónvarpsauglýsing WOW air var rifjuð upp í kjölfar fréttanna í gær á samfélagsmiðlum. Í henni má meðal annars sjá tónlistarmanninn Gylfa Ægis spila á píanó og rafmagnsgítarleikara sem lítur út fyrir að hafa vaknað í partíi seint á síðustu öld. 

Hér fyrir neðan má sjá auglýsinguna. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er komið að því eftir langa mæðu að menn sjá hve mjög þú hefur lagt þig fram um lausn ákveðins verkefnis.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er komið að því eftir langa mæðu að menn sjá hve mjög þú hefur lagt þig fram um lausn ákveðins verkefnis.