49 ára ómáluð og nakin á Instagram

Padma Lakshmi.
Padma Lakshmi. AFP

Fyrirsætan Padma Lakshmi þarf ekki að setja filter á myndirnar sínar á Instagram, hún kemur til dyranna eins og hún er klædd. Lakshmi er nakin og ómáluð á sinni nýjustu mynd á samfélagsmiðlum. 

Hún hefur verið ötul talskona fyrir heilbrigðri sjálfsmynd og segist vilja ýta undir sjálfsást hjá fólki. „Mér finnst það hálfgert kjaftæði að Instagram setji litla stjörnu yfir geirvörtur kvenna en karlar geta verið berir að ofan hægri-vinstri,“ sagði Lakshmi

View this post on Instagram

🤍 (📷: @priscillabenedetti) #bw

A post shared by Padma Lakshmi (@padmalakshmi) on Dec 28, 2019 at 11:46am PSTmbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða málin í einlægni við vinkonu þína. Einhver ný manneskja kemur inn í líf þitt með mikinn lærdóm.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða málin í einlægni við vinkonu þína. Einhver ný manneskja kemur inn í líf þitt með mikinn lærdóm.