Hildur tilnefnd til Óskarsverðlauna

Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til Óskarsverðlauna.
Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til Óskarsverðlauna. AFP

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir var tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki bestu kvikmyndatónlistarinnar. Tilnefninguna hlýtur Hildur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker.

Tilkynnt um var um hverjir hlytu tilnefningar til verðlaunanna nú í dag en verðlaunin verða afhent 9. febrúar. 

https://www.mbl.is/folk/frettir/2020/01/13/bein_utsending_oskarstilnefningarnar_kynntar/

Tilnefningar fyrir kvikmyndatónlist

Hildur Guðnadóttir - Joker

Alexandre Desplat - Little Women

Randy Newman - Marriage Story

Thomas Newman - 1917

John Williams - Star Wars: The Rise of Skywalker

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsaðu um daglegt líf þitt og venjur. Haltu því sem vel er gert og vendu þig af ósiðunum. Þú hefur þykkan skráp, það vita þeir sem þekkja þig.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsaðu um daglegt líf þitt og venjur. Haltu því sem vel er gert og vendu þig af ósiðunum. Þú hefur þykkan skráp, það vita þeir sem þekkja þig.