Hildur tilnefnd til Óskarsverðlauna

Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til Óskarsverðlauna.
Hildur Guðnadóttir er tilnefnd til Óskarsverðlauna. AFP

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir var tilnefnd til Óskarsverðlauna í flokki bestu kvikmyndatónlistarinnar. Tilnefninguna hlýtur Hildur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker.

Tilkynnt um var um hverjir hlytu tilnefningar til verðlaunanna nú í dag en verðlaunin verða afhent 9. febrúar. 

Tilnefningar fyrir kvikmyndatónlist

Hildur Guðnadóttir - Joker

Alexandre Desplat - Little Women

Randy Newman - Marriage Story

Thomas Newman - 1917

John Williams - Star Wars: The Rise of Skywalker

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt skipta um gír í dag og þráir líka að komast í nýtt umhverfi. Haltu áfram leit þinni að skemmtilegu áhugamáli fyrir ykkur sambýlingana.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt skipta um gír í dag og þráir líka að komast í nýtt umhverfi. Haltu áfram leit þinni að skemmtilegu áhugamáli fyrir ykkur sambýlingana.