Missa konunglega titla og endurgreiða fé

Meghan Markle og Harry prins sjást hér á góðri stundu.
Meghan Markle og Harry prins sjást hér á góðri stundu. AFP

Harry Bretaprins og Meg­h­an her­togaynja munu framvegis ekki bera konunglega titla sína og munu ekki fá fjármuni fyrir að sinna opinberum konunglegum skyldum.

Greint er frá því í breskum fjölmiðlum að hjónin hyggist borga til baka kostnað vegna endurbóta á Frogmore-húsinu, sem verður samastaður þeirra í Bretlandi.

Harry og Meghan greindu frá því í byrjun mánaðarins að þau ætluðu að draga sig í hlé frá hefðbundn­um störf­um kon­ungs­fjöl­skyld­unn­ar og eyða meiri tíma í Norður-Am­er­íku.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki bíða að segja þeim sem þú elskar hversu miklu máli þeir skipta þig. Einhver sýnir sinn innri mann og það kemur þér ekki á óvart.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki bíða að segja þeim sem þú elskar hversu miklu máli þeir skipta þig. Einhver sýnir sinn innri mann og það kemur þér ekki á óvart.