Úthvíld eftir Valentínusarhelgina á hvítu bikiníi

Jennifer Lopez slakaði á um helgina.
Jennifer Lopez slakaði á um helgina. Skjáskot/Twitter

Jennifer Lopez sýndi stæltan líkama sinn á mynd sem hún birti á Twitter á sunnudag. Við myndina skrifar Lopez að hún sé úthvíld og búin að hlaða batteríin. 

Lopez hefur að öllum líkindum tekið því rólega síðustu vikurnar eftir að hún kom fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar. Hún eyddi mörgum mánuðum í stífum æfingum fyrir sýninguna og hefur virkilega unnið sér inn fyrir fríi. 

Á föstudag deildi hún myndbandi á Instagram tileinkað unnusta sínum, Alex Rodriguez, og gerði hann slíkt hið sama. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Festa þín gerir það að verkum að enginn reynir að andmæla þér. Farðu varlega í undirritun skjala, lestu smáa letrið.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Festa þín gerir það að verkum að enginn reynir að andmæla þér. Farðu varlega í undirritun skjala, lestu smáa letrið.