Ozzy Osbourne aflýsir tónleikaferðalagi

Ozzy Osbourne hefur aflýst tónleikaferðalagi sínu.
Ozzy Osbourne hefur aflýst tónleikaferðalagi sínu. AFP

Tónlistarmaðurinn Ozzy Osbourne hefur aflýst tónleikaferðalagi sínu um Norður-Ameríku til þess að fara í meðferð við Parkinsons-sjúkdóminum.

Hinn 71 árs gamli rokkari greindi frá því fyrir mánuði að hann væri með Parkinsons-sjúkdóminn. Hann ætlar að leita lækningar í Sviss í apríl næstkomandi.

Osbourne ætlaði að vera mættur á sviðið í Atlanta í Georgíu-ríki í lok maí. „Því miður get ég ekki farið til Sviss í meðferð fyrr en í apríl og meðferðin tekur sex til átta vikur,“ sagði Osbourne í tilkynningu sinni. 

Tónleikaferðalag hans um Bretland er enn á áætlun en það á að hefjast í október.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes