Veikindin erfiðari en hann bjóst við

Piparsveinninn hefur verið frekar veikur síðustu daga.
Piparsveinninn hefur verið frekar veikur síðustu daga. Skjáskot/Instagram

Piparsveinninn frægi, Colton Underwood, segir að síðustu dagar hafi verið erfiðari en hann bjóst við. Underwood greindist með kórónuveiruna rétt fyrir helgi. 

„Síðustu dagar hafa verið erfiðari en ég bjóst við. Aðal einkennin mín eru hósti, sviti á næturnar og svo er ég mjög andstuttur. Að anda er áskorun, besta leiðin til að lýsa því er að mér líður eins og ég geti bara notað 20% af lungunum mínum. Ég get rétt ímyndað mér hvernig fólki með undirliggjandi sjúkdóma líður með þetta,“ sagði piparsveinninn í færslu sinni á Instagram.

Hann segir að í gærmorgun hafi hann í fyrsta skipti síðan hann greindist hafa fundið fyrir framförum og vonar að honum fari að batna.  

Underwood hefur einangrað sig frá fjölskyldu sinni og dvelur á þriðju hæðinni í húsi kærustu sinnar, Cassie Randolph. Hann segir þau útbúa mat fyrir hann og skilja eftir handa honum og athuga með hann reglulega. 

View this post on Instagram

Hi, just wanted to give you a health update. The last few days were rougher than I expected. The most prominent symptoms are my cough, night sweats and shortness of breathe. Breathing is challenging, the best way to describe it is feeling like I only have access to 20% of my lungs. I can only imagine how people with pre-existing health conditions feel with this. I’ve been journaling throughout this and I’ll share some of those soon. I’m currently on hydroxychloroquine, Z-Pak and last night the doctor prescribed an inhaler, also. I’m hopeful that they are starting to work! This morning was the first time that I’ve felt any real type of improvement since the beginning of this. Im hopeful that I’ve turned the corner and will be back to 100% soon. We are very lucky that all of this was manageable at home after getting the proper medicine. I’m on the third story of the Randolph’s home, isolated from the rest of the family (The Health Department called and spoke to both Cassie’s mom and me to make sure we understood timing and what to do). When they make food they make an extra plate and drop it off and have been checking on me regularly to make sure I am comfortable and breathing! They have been amazing and have been taking great care of me. Stay positive people...We got this!

A post shared by Colton Underwood (@coltonunderwood) on Mar 23, 2020 at 11:41am PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýir vinir sem þú kynnist eru af því tagi að hægt er að umgangast þá við hvaða aðstæður sem er.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýir vinir sem þú kynnist eru af því tagi að hægt er að umgangast þá við hvaða aðstæður sem er.