Helgi Björns í beinni

Helgi Björns.
Helgi Björns. Ljósmynd/Aðsend

Tón­list­armaður­inn Helgi Björns­son heldur uppi stuðinu á heim­il­um Íslend­inga í kvöld. Efnt er til kvöldvöku á heimilum landsmanna í samstarfi Sjónvarps Símans, mbl.is og K100, en Helgi ætlar að syngja nokk­ur af þekkt­ustu lög­un­um sín­um í bland við perl­ur úr dæg­ur­laga­sögunni okk­ar.

Fylgist með kvöldvökunni, sem hefst klukkan 20, í spilaranum hér að neðan. Þá geta áhorfendur haft áhrif á það hvaða lög Helgi spilar með því að setja sitt óskalag á Twitter með myllumerkinu #heimamedhelga.

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við misskilningi í samskiptum þínum við yfirmenn í dag. Ekki óttast neikvætt umtal, þú veist sannleikann.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er hætt við misskilningi í samskiptum þínum við yfirmenn í dag. Ekki óttast neikvætt umtal, þú veist sannleikann.