Rennblautur hundakoss Middletons

James Middleton elskar hundana sína.
James Middleton elskar hundana sína. Skjáskot/Instagram

James Middleton, bróðir Katrínar hertogaynju, birti mynd af sér á dögunum að kyssa hundinn sinn. Kossinn vakti mikla athygli fylgjenda hans enda vel blautur. 

Middleton er mikill dýravinur og á sex hunda og deilir gjarnan myndum af þeim á samfélagsmiðlum. Þá hefur hann glímt við þunglyndi og segir að hundarnir hafi hjálpað sér í baráttunni við það. Middleton stofnaði fyrir skömmu fyrirtækið Boomf sem sérhæfir sig í tækifæriskortum. 

View this post on Instagram

I love you too 😘

A post shared by James Middleton (@jmidy) on Oct 7, 2020 at 9:14am PDT

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú freystast til að gefa upp á bátinn þann sjálfsaga sem þú hefur tamið þér en nú er einmitt tíminn til að þrauka. Verrtu bara eins og þú átt að þér og þá muntu sjá hverjir eru vinir þínir.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú freystast til að gefa upp á bátinn þann sjálfsaga sem þú hefur tamið þér en nú er einmitt tíminn til að þrauka. Verrtu bara eins og þú átt að þér og þá muntu sjá hverjir eru vinir þínir.