Trúlofaðist ungu kærustunni

Matthew Perry bað Molly Hurwitz að giftast sér.
Matthew Perry bað Molly Hurwitz að giftast sér. ROSE PROUSER

Friends-stjarnan Matthew Perry er trúlofaður. Sú heppna heitir Molly Hurwitz en þau hafa verið saman í rúm tvö ár. 

„Ég ákvað að trúlofa mig. Það var heppni að í þetta skiptið var kærastan mín besta konan á allri jörðinni,“ sagði Perry um trúlofunina í viðtali við People

Heil 22 ár skilja hið ný trúlofaða par að en hann er 51 árs og hún 29 ára. Perry og Hurwitz hafa eytt síðustu tveimur valentínusardögum saman en Hurwitz birti mynd af honum á lokuðum instagramaðgangi sínum í febrúar síðastliðnum.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er betra að eiga sér góðan trúnaðarvin en byrgja allt innra með sér, því það getur verið skaðlegt. Gerðu það besta í stöðunni og sættu þig við það sem þú getur ekki breytt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er betra að eiga sér góðan trúnaðarvin en byrgja allt innra með sér, því það getur verið skaðlegt. Gerðu það besta í stöðunni og sættu þig við það sem þú getur ekki breytt.