Hornfirski dúettinn kef LAVÍK með nýtt lag

Jói Pé (t.v.) og kef LAVÍK (t.h.).
Jói Pé (t.v.) og kef LAVÍK (t.h.). Ljósmynd/Samsett

Hornfirski dúettinn kef LAVÍK gaf út nýtt lag í gær, lagið nefnist VICE CITY BABY og er þriðja smáskífan af væntanlegri plötu sem kemur út í ágúst. Hljómsveitin er mjög vinsæl hjá tónlistaráhugafólki einkum fyrir lunkinn og nýstárlega textagerð. Kef LAVÍK gaf út lagið Strobe ásamt JóaP í febrúar.

Í maí á síðasta ári gaf kef LAVÍK út fjögurra laga EP plötuna Heim eftir 3 mánuði í burtu. Platan var fyrsta útgáfa þeirra sem gefin er út á vegum Öldu Music.

Kef LAVÍK eru þeir Einar Birkir Bjarnason og Ármann Örn Friðriksson og hafa þeir gefið út fimm plötur í fullri lengd.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru miklar líkur á einhvers konar töfum og bilunum í vinunni hjá þér í dag. Ekki láta það eyðileggja fyrir þér ef eitthvað smávegis bjátar á, allt er samt að ganga upp.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru miklar líkur á einhvers konar töfum og bilunum í vinunni hjá þér í dag. Ekki láta það eyðileggja fyrir þér ef eitthvað smávegis bjátar á, allt er samt að ganga upp.