Hugaður og hárprúður Wasabi sigraði

Sigurvegarinn Wasabi
Sigurvegarinn Wasabi AFP

Pekinghundurinn Wasabi sigraði í hinni árlegu Best in Show-hundakeppni sem fram fór í 145. skiptið í New York-ríki um helgina. Hinn hárfagri og hugaði smáhundur Wasabi sló í gegn hjá dómurum sem sögðu: „Hvernig er hægt að líka ekki við þennan hvutta? Hann stóð bara þarna eins og hann væri ljón!“ Þetta er í fimmta sinn sem pekinghundur vinnur þessa frægu keppni vestanhafs.

Þegar eigandi Wasabi, David Fitzpatrick, var spurður hvernig þeir ætluðu að fagna sigrinum svaraði hann: „Ætli hann fá ekki einhverja ljúffenga steik og ég fæ mér smá kampavín.“ Þetta er í annað sinn sem hundur Fitzpatricks sigrar, en árið 2012 sigraði Malachy, sem er einnig pekinghundur líkt og Wasabi. 

Frétt CNN.

AFP
AFP
AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu nýrra leiða til þess að auðga líf þitt og bæta. Einhver þér eldri getur miðlað þér af reynslu sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
3
Kolbrún Valbergsdóttir
4
Sigríður Dúa Goldsworthy
5
Arnaldur Indriðason