Beint: Fyrsti keppnisdagur á heimsleikunum

Annie Mist Þórisdóttir hefur leika í dag.
Annie Mist Þórisdóttir hefur leika í dag. Ljósmynd/Facebook

Björgvin Karl Guðmundsson, Þuríður Helgadóttir, Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir hefja leik á heimsleikunum í crossfit í dag. Í fyrstu þraut leikanna þurfa keppendur að synda eina mílu með froskalöppum og róa þrjár mílur á kajak.

Önnur þaut hefst í karlaflokki klukkan 17:00 að íslenskum tíma og má fylgjast með hér fyrir neðan. Konurnar verða ræstar klukkan 17:45. 

Í annarri þraut þurfa keppendur meðal annars að ýta sleða og gera „muscle up“ upphífingar í bæði hringjum og á stöng.

Þriðja þraut hefst klukkan 18:45 í karlaflokki og klukkan 19:05 í kvennaflokki.

Fjórða þraut hefst klukkan 21:30 í karlaflokki og í kvennaflokki klukkan 22:30. 

Heimsleikarnir voru settir í gær, þriðjudag, og fyrsti keppnisdagur í einstaklingskeppni karla og kvenna er í dag. Leikarnir standa fram á sunnudag. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes