Framleiðsla á dýrustu þáttum heims færð til Bretlands

Framleiðsla Lord of the Rings þáttanna verða færðar til Bretlands.
Framleiðsla Lord of the Rings þáttanna verða færðar til Bretlands. reuters

Tækinirisinn Amazon TV ætlar að færa tökur og framleiðslu á Lord of the Rings þáttaseríunni frá Nýja-Sjálandi til Bretlands. Serían hefur ekki enn fengið nafn en mun fjalla um forsögu ævintýra J.R.R. Tolkien Hobbitanum og Hringadróttinssögu. 

Amazon Studios hefur eytt 465 milljónum bandaríkjadala í framleiðslu fyrstu seríu þáttaraðarinnar. Gert er ráð fyrir fjórum seríum í viðbót og ef fram heldur sem horfir verður þetta dýrasta þáttaröð sjónvarpssögunnar. 

Þríleikirnir tveir, Lord of the Rings og The Hobbit, voru teknir upp í Nýja-Sjálandi að mestu. 

Amazon segir að vinnunni við fyrstu seríuna verði að mestu lokið áður en framleiðslan verður færð til Bretlads. Varaforseti Amazon Studios þakkaði Ný-sjálendingum fyrir gestristnina en iðnaðarráðherra Nýja-Sjálands, Stuart Nash sagðist vera vinsvikinn með ákvörðunina. 

Stefnt er að því að frumsýna þættina sem ekki hafa fengið nafn hinn 22. september á næsta ári á Amazon Prime Video.

BBC

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ánægður með að fá það til baka sem þú hefur lánað og þetta kennir þér að lána ekki hluti sem þér eru kærir. Makinn mun koma þér á óvart næstu daga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Sarah Morgan
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir