Bassaleikari Status Quo er látinn

Status Quo seint á áttunda áratugnum. Lancaster er lengst til …
Status Quo seint á áttunda áratugnum. Lancaster er lengst til hægri. Ljósmynd/Wikipedia.org

Stofnmeðlimur hljómsveitarinnar Status Quo, bassaleikarinn Alan Lancaster, er látinn, 72 ára gamall.

Umboðsmaður sveitarinnar staðfesti þetta, að sögn BBC.

Lancaster átti þó nokkra alþjóðlega smelli með Status Quo á sjöunda- og áttunda áratugnum, þar á meðal Rockin´ All Over The World og Whatever You Want.

„Þetta eru virkilega sorlegar fréttir,” sagði umboðsmaðurinn Simon Porter.

Söngvarinn Francis Rossi bætti við: „Alan var mikilvægur hluti af hljómi og gífurlegum vinsældum Status Quo á sjöunda- og áttunda áratugnum.”

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson