Laddi gefur út nýja jólaperlu

Laddi er að gefa út nýtt jólalag.
Laddi er að gefa út nýtt jólalag.

Laddi gefur út sitt fyrsta jólalag í langan tíma en lagið heitir Dingaling. Lagið samdi Ásgeir Orri Ásgeirsson en Bragi Valdimar Skúlason er höfundur texta. Skólakór Kársnesskóla er Ladda til halds og trausts í laginu. 

Laddi hefur sungið fjölmörg ógleymanleg jólalög sem eru spiluð regluleg á jólunum. Hann hefur meðal annars sungið lögin Rokkað í kringum jólatréð og Snjókorn falla. Nú hefur nýtt lag bæst í safnið þar Laddi spyrt hvort hann megi hringja jólin inn. 

Laddi heldur 75 ára afmælistónleika þann 20. janúar næstkomandi. Hann stígur á svið á afmælisdaginn í Háskólabíói með góðum gestum og hljómsveit til að rifja upp ferilinn og fagna tímamótunum.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Manneskjan sem vill endilega nálgast þig sýnir það á skrítinn hátt. Segðu stopp við meðlimi fjölskyldunnar sem halda að þeir megi allt.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Manneskjan sem vill endilega nálgast þig sýnir það á skrítinn hátt. Segðu stopp við meðlimi fjölskyldunnar sem halda að þeir megi allt.