Bara rifist einu sinni í Tórínó

Systurnar Sigga, Beta og Elín hafa bara rifist einu sinni síðan þær komu út til Tórínó í byrjun maímánaðar og segja það hafa verið ansi ómerkilegt rifrildi útaf símanotkun Siggu. Sigga er komin í símabann eftir rifrildið og er sú eina í hópnum. 

Það var létt yfir systrunum þegar blaðamaður hitti þær fyrir fyrri æfingu dagsins. Þær voru búnar að drekka marga espresso og kjaftaði á þeim hver tuska.

Systur á fyrstu æfingunni sinni í Tórínó.
Systur á fyrstu æfingunni sinni í Tórínó. EBU/Nathan Reinds
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhverjir eru að reyna að rugla þig í ríminu. Farðu eftir sannfæringu þinni því svo mikið veistu um málin að þú þarft ekki að elta fjöldann.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhverjir eru að reyna að rugla þig í ríminu. Farðu eftir sannfæringu þinni því svo mikið veistu um málin að þú þarft ekki að elta fjöldann.