Kristjana stal senunni á Eddunni

Kristjana Arnardóttir stal senunni á Eddunni í gær.
Kristjana Arnardóttir stal senunni á Eddunni í gær. Samsett mynd

Kristjana Arnardóttir, íþróttafréttamaður á Ríkisútvarpinu, stal senunni í útsendingu Edduverðlaunanna sem veitt voru í gær. Kristjana stal þó ekki senunni uppi á sviði heldur úti í sal. 

Samstarfskonurnar Kristjana og Edda Sif Pálsdóttir, sem er sömuleiðis íþróttafréttamaður, mættu saman á hátíðina. Sátu þær á bak við Margréti Jónasdóttur, framleiðanda Hækkum rána, sem vann einmitt í flokknum heimildarmynd ársins. Þegar það var tilkynnt beindust myndavélarnar eðlilega að henni. 

Á bakvið hana sást Kristjana einmitt stinga nikótínpúða í efri vörina. Edda Sif vakti athygli á myndbandinu á Twitter sem hefur notið mikilla vinsælda. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson