„Enginn veit allan sannleikann“

Harry Bretaprins ásamt Meghan hertogaynju.
Harry Bretaprins ásamt Meghan hertogaynju. AFP/Danny Lawson/Pool

„Enginn veit allan sannleikann. Við vitum allan sannleikann,“ segir Harry Bretaprins undir lok stiklu úr heimildarþáttum sínum og eiginkonu sinnar Meghan hertogaynju af Sussex sem kom út í dag. Fyrri hluti þáttaraðarinnar kemur út á Netflix hinn 8. desember og seinni hlutinn hinn 15. desember. 

Stiklan er hádramatísk líkt og sú fyrsta þar sem sjá má Meghan með tárin í augunum. Þættirnir, sem bera titilinn Harry & Meghan, segja frá upphafi sambands þeirra hjóna og lífi þeirra fyrir og eftir brúðkaupið.mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Oft leitum við sannleikans langt yfir skammt. Farið ykkur hægt og rólega því tækifærin hlaupa ekkert frá ykkur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Laila Brenden
5
Anna Sundbeck Klav

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Oft leitum við sannleikans langt yfir skammt. Farið ykkur hægt og rólega því tækifærin hlaupa ekkert frá ykkur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Skúli Sigurðsson
2
Stefan Mani
3
Laila Brenden
5
Anna Sundbeck Klav