Sambandið er ekki alvarlegt

Kylie Jenner og Timothée Chalamet.
Kylie Jenner og Timothée Chalamet. Samsett mynd

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru enn að stinga saman nefjum en sambandið er ekki alvarlegt að sögn þeirra sem þekkja til. Jenner er fyrst og fremst að skemmta sér. 

„Kylie nýtur þess að fara á stefnumót en aðaláhersla hennar er að vera móðir,“ sagði aðili sem þekkir til Jenner í viðtali við People. Lagði hann jafntframt áherslu á að sambandið væri ekki alvarlegt. 

Jenner og Chalamet eru sögð verja saman tíma þegar þau eru í Los Angeles þar sem tveggja barna móðirin býr. Orðróm­ur­ um samband þeirra fór á kreik eft­ir að Jenner og Chala­met fóru bæði á Jean-Paul Gaultier tísku­sýn­ingu í janú­ar. 

Hin 25 ára gamla Jenner á hina fimm ára gamla Stormi og 15 mánaða gamla Aire með barnsföður sínum Travis Scott en þau hafa verið sundur og saman í mörg ár. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að reyna að hvíla þig eitthvað í dag, því þú hefur satt að segja gengið ansi nærri þér. Einhver gæti komið með áhugaverða uppástungu að stuttu ferðalagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Fífa Larsen
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Lars Kepler

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að reyna að hvíla þig eitthvað í dag, því þú hefur satt að segja gengið ansi nærri þér. Einhver gæti komið með áhugaverða uppástungu að stuttu ferðalagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Fífa Larsen
4
Yrsa Sigurðardóttir
5
Lars Kepler