Rúrik braut á sér höndina í Þýskalandi

Rúrik Gíslason handleggsbrotnaði í Þýskalandi.
Rúrik Gíslason handleggsbrotnaði í Þýskalandi. Samsett mynd

Fótboltamaðurinn og Iceguys-stjarnan Rúrik Gíslason á ekki sjö dagana sæla þessa dagana. 

Þótt Rúrik sé hraustur og í góðu formi getur allt gerst. Þar sem hann lá í gólfinu og hélt á manni gaf höndin sig og brotnaði. Það var því ekkert annað að gera en að fara upp á spítala og fá gips. 

Rúrik segir í samtali við mbl.is að hann hafi verið að taka upp sjónvarpsþátt í Þýskalandi þar sem hann er að koma fram í sirkús. 

„Ég braut á mér höndina,“ segir Rúrik. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þráir að komast í sól og ættir að láta það eftir þér. Einhver gerir á þinn hlut og þú verður að passa að vera ekki langrækinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þráir að komast í sól og ættir að láta það eftir þér. Einhver gerir á þinn hlut og þú verður að passa að vera ekki langrækinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar