Taktu kröftuga pílates-æfingu með Margréti Hörn

Nú þegar önnur helgi aðventunnar er gengin í garð deildir dansarinn og pílates-þjálfarinn Margrét Hörn Jóhannsdóttir kröftugri pílates-æfingu með lesendum mbl.is.

Æfingin hentar fyrir bæði byrjendur og lengra komna og hana er hægt að taka hvar og hvenær sem er, en það eina sem þú þarft er dýna!

Þetta er mjúk æfing sem tekur á allan líkamann, en þó svo enginn búnaður eða lóð séu notuð þá þýðir það ekki að æfingin sé ekki krefjandi. Það er mikilvægt að huga vel að góðri líkamsstöðu í öllum hreyfingum og að vanda æfingarnar.

Í myndbandinu fer Margrét í gegnum 14 mismunandi æfingar sem allar eru gerðar með eigin líkamsþyngd. Hver æfing er framkvæmd 8-12 sinnum og getur hver og einn ráðið hraða og ákefð æfinganna. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir vilja alla þína athygli og tíma ekki að deila henni. Forðastu að setja þig í slíka aðstöðu. Fjölmiðlar, fjarlæg lönd eða framhaldsnám eru ykkur einnig ofarlega í huga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir vilja alla þína athygli og tíma ekki að deila henni. Forðastu að setja þig í slíka aðstöðu. Fjölmiðlar, fjarlæg lönd eða framhaldsnám eru ykkur einnig ofarlega í huga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sarenbrant
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Jill Mansell
4
Árni Þórarinsson og Páll Kristinn Pálsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir