Er Sigga Ózk hin íslenska Ariana Grande?

Er Sigga Ózk hin íslenska Ariana Grande?
Er Sigga Ózk hin íslenska Ariana Grande? Samsett mynd

Tónlistarkonan Sigga Ózk komst áfram í seinni undanúrslitum Söngvakeppni sjónvarpsins um síðastliðna helgi. Lagið hennar, Um allan alheiminn, hefur ekki aðeins vakið lukku meðal Íslendinga heldur einnig erlendis. 

Maður nokkur að nafni Shawn hefur verið duglegur að deila myndböndum sem tengjast Eurovision á TikTok-reikningi sínum, en á undanförnum vikum hefur hann farið yfir lög úr undankeppnum fyrir Eurovision, þar á meðal lag Siggu Ózkar sem hann segist vera hugfanginn af. 

„Þessi stelpa er Ariana Grande Íslands. Og ég er greinilega heltekinn af atriði hennar í Eurovision lol. Góð rödd, góð spor, góður taktur ... hvað meira gæti Eurovision-lag þurft?“ skrifaði hann við nýjasta myndbandið um atriðið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gakktu hreint til verks og ljúktu við þau verkefni, sem þú hefur tekið að þér. Þegar hæfileikar þínir blómstra muntu hljóta viðurkenningu víða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gakktu hreint til verks og ljúktu við þau verkefni, sem þú hefur tekið að þér. Þegar hæfileikar þínir blómstra muntu hljóta viðurkenningu víða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant