Gosling flytur „I'm Just Ken“ á Óskarnum

Ryan Gosling mun án efa slá í gegn.
Ryan Gosling mun án efa slá í gegn. AFP

Kanadíski leikarinn Ryan Gosling mun koma fram á Óskarsverðlaunahátíðinni samkvæmt heimildum Variety. Gosling mun flytja lagið I'm Just Ken, en lagið er meðal þeirra sem tilnefnd eru til Óskarsverðlauna í ár. 

Mark Ronson samdi lagið ásamt Andrew Wyatt fyrir eina af stórmyndum síðasta árs, Barbie. Lagið er tilnefnt til verðlaunanna fyrir besta frumsamda lag í kvikmynd ásamt lögunum The Fire InsideIt Never Went Away, Wahzhazhen (A Song for me People) og What Was I Made For? sem er einnig að finna í Barbie

Sjálfur er Gosling tilnefndur fyrir leik sinn í kvikmyndinni Barbie, en hann fór á kostum sem Ken. 

Óskarsverðlaunin fara fram þann 10. mars næstkomandi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant