Með 2 kg af hári í maganum

Læknar í Tyrklandi hafa fjarlægt nærri 2 kg þunga hárkúlu úr maga 17 ára gamallar stúlku.

Stúlkan átti vanda til að naga á sér hárið þegar hún var lítil og segja læknar að þessi kúla hafi verið í maga stúlkunnar í 15 ár.

Enver Sultanoglu, skurðlæknirinn, sem skar stúlkuna upp, segir að sá vani barna að naga hár sitt tengist yfirleitt einhverjum sálfræðilegum vandamálum.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur látið hlutina danka heima fyrir, en verður nú að bretta upp ermarnar og gera eitthvað. Hafðu hugfast að áhyggjur breyta engu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur látið hlutina danka heima fyrir, en verður nú að bretta upp ermarnar og gera eitthvað. Hafðu hugfast að áhyggjur breyta engu.