Ísklumpur af himnum

Mustanginn er stórskemmdur eftir ofankomuna.
Mustanginn er stórskemmdur eftir ofankomuna. AP

Engan sakaði þegar 50 sm ísklumpur kom af himnum og lenti á þakinu á Ford Mustang í Tampa á Flórída í gærmorgun.

„Mér dauðbrá,“ sagði Raymond Rodriguez, sem var að skipta um dekk á bílnum sínum aðeins fáeina metra í burtu.

Bandaríska loftferðaeftirlitið er að kanna flugáætlanir til að ganga úr skugga um hvort ísklumpurinn kunni að hafa komið frá flugvél. Hann var ekki bláleitur, sem hefði getað gefið til kynnað að hann hefði komið úr salerni flugvélar.

Bandaríska veðurstofan segir að veðrið í Tampa hafi ekki verið með þeim hætti að hér kynni að vera um að ræða náttúrufyrirbæri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes