María Margrét Jóhannsdóttir

María Margrét hefur starfað hjá mbl.is og Morgunblaðinu frá árinu 2020. Hún er einnig listfræðingur með meistaragráðu í sýningarstjórnun frá Háskóla Íslands auk þess sem hún er með meistaragráðu í alþjóðasamskiptum og BA próf í sálfræði og listfræði. Áður en hún gekk til liðs við Morgunblaðið starfaði hún meðal annars sem almannatengill fyrir WOW air og blaðamaður hjá Birtíngi.

Yfirlit greina