Lífið eftir ógnarstjórn ISIS

Ríki íslams | 26. desember 2019

Lífið eftir ógnarstjórn ISIS

Sýrlenska borgin Raqqa var á sínum tíma eitt helsta vígi Ríkis íslam en samtökin beittu skelfilegu ofbeldi til að halda borgurum í skefjum. Krossfestingar og afhöfðanir voru framkvæmdar á almannafæri. Nú er unnið að því að bera kennsl á fórnarlömbin og færa líf fólks í eðlilegra horf.

Lífið eftir ógnarstjórn ISIS

Ríki íslams | 26. desember 2019

Sýrlenska borgin Raqqa var á sínum tíma eitt helsta vígi Ríkis íslam en samtökin beittu skelfilegu ofbeldi til að halda borgurum í skefjum. Krossfestingar og afhöfðanir voru framkvæmdar á almannafæri. Nú er unnið að því að bera kennsl á fórnarlömbin og færa líf fólks í eðlilegra horf.

Sýrlenska borgin Raqqa var á sínum tíma eitt helsta vígi Ríkis íslam en samtökin beittu skelfilegu ofbeldi til að halda borgurum í skefjum. Krossfestingar og afhöfðanir voru framkvæmdar á almannafæri. Nú er unnið að því að bera kennsl á fórnarlömbin og færa líf fólks í eðlilegra horf.

Laugardaginn 28. desember fylgir sérblaðið Tímamót með Morgunblaðinu sem unnið er í samstarfi við bandaríska dagblaðið The New York Times. Jafnframt mun mbl.is birta myndskeið með fréttaskýringum bandaríska fjölmiðilsins um einstök mál á alþjóðavettvangi.

Í myndskeiðinu ferðast blaðamaður NYT um Raqqa og ræðir við fólk um lífið undir stjórn ISIS og kynnir sér hvernig aðstæður fólks eru í landinu. Þegar útbreiðsla ISIS var sem mest stýrðu samtökin landsvæði á stærð við Bretland og litið var á Raqqa sem höfuðborg kalífatsins svokallaða.

Varað er við sumum myndanna sem sjást í myndskeiðinu.

mbl.is