Finna fyrir ferðavilja

Kórónukreppan | 9. apríl 2021

Finna fyrir ferðavilja

„Bretland og Bandaríkin eru meðal okkar sterkustu markaða og þessi lönd standa sig mjög vel í bólusetningum. Við höfum því trú á því að þaðan muni eftirspurnin koma fyrst fram.“

Finna fyrir ferðavilja

Kórónukreppan | 9. apríl 2021

Lúxushótelið á Deplum í Fljótum.
Lúxushótelið á Deplum í Fljótum.

„Bretland og Bandaríkin eru meðal okkar sterkustu markaða og þessi lönd standa sig mjög vel í bólusetningum. Við höfum því trú á því að þaðan muni eftirspurnin koma fyrst fram.“

„Bretland og Bandaríkin eru meðal okkar sterkustu markaða og þessi lönd standa sig mjög vel í bólusetningum. Við höfum því trú á því að þaðan muni eftirspurnin koma fyrst fram.“

Þetta segir Haukur Bent Sigmarsson, framkvæmdastjóri Eleven Experience sem rekur lúxushótelið á Deplum í Fljótum. Fyrirtækið hefur ákveðið að opna fyrir bókanir gesta frá og með 5. júní næstkomandi en hótelið hefur verið lokað frá því að kórónuveirufaraldurinn skall af fullum þunga á íslenskri ferðaþjónustu.

Í samtali sem birtist í Morgunblaðinu í dag segir Haukur ferðavilja fólks mikinn og Deplar hyggist svara kalli viðskiptavina sinna.

mbl.is