Vegagerðin byrjuð að loka vegum

Óveður í október 2022 | 9. október 2022

Vegagerðin byrjuð að loka vegum

Búast má við veglokunum víða á landinu í dag og fram eftir kvöldi vegna veðurs. Á Norðurlandi eru hálkublettir víða og má búast við að vegir geti lokað með stuttum fyrirvara.

Vegagerðin byrjuð að loka vegum

Óveður í október 2022 | 9. október 2022

Búið er að loka Þverárfjallsvegi og Víkurskarðsvegi og einnig er …
Búið er að loka Þverárfjallsvegi og Víkurskarðsvegi og einnig er lokað á Holtavörðuheiði. Mynd úr safni. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Búast má við veglokunum víða á landinu í dag og fram eftir kvöldi vegna veðurs. Á Norðurlandi eru hálkublettir víða og má búast við að vegir geti lokað með stuttum fyrirvara.

Búast má við veglokunum víða á landinu í dag og fram eftir kvöldi vegna veðurs. Á Norðurlandi eru hálkublettir víða og má búast við að vegir geti lokað með stuttum fyrirvara.

Búið er að loka Þverárfjallsvegi og Víkurskarðsvegi. Þá er lokað á Holtavörðuheiði.

Svona var útlitið við Þverárfjallsveg í dag klukkan 11.
Svona var útlitið við Þverárfjallsveg í dag klukkan 11. skjáskot úr vefmyndavél

Á Suðausturlandi má gera ráð fyrir víðtækum lokunum allt frá Markarfljóti og austur úr frá hádegi og fram eftir kvöldi.

mbl.is