Birtir gögn sem voru send umboðsmanni

Fjármálaráðuneytið birtir gögn sem voru send umboðsmanni

Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis um sölu á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hefur fjármálaráðuneytið birt gögn sem voru send umboðsmanni meðan athugun málsins stóð yfir hjá embættinu.

Fjármálaráðuneytið birtir gögn sem voru send umboðsmanni

Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka | 10. október 2023

Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.
Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.

Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis um sölu á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hefur fjármálaráðuneytið birt gögn sem voru send umboðsmanni meðan athugun málsins stóð yfir hjá embættinu.

Í tilefni af áliti umboðsmanns Alþingis um sölu á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hefur fjármálaráðuneytið birt gögn sem voru send umboðsmanni meðan athugun málsins stóð yfir hjá embættinu.

Umboðsmaður Alþingis birt í dag álit þar sem kom fram að Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnhagsráðherra, hefði brostið hæfi við ákvörðun sína 22. mars 2022 þegar hann samþykkti til­lögu Banka­sýslu rík­is­ins um söl­una á 22,5% hlut í Íslands­bank­ana.

Umboðsmaður tók jafn­framt fram að hann teldi ekk­ert gefa til­efni til að draga í efa staðhæf­ingu Bjarna um grand­leysi hans um þátt­töku einka­hluta­fé­lags föður hans í útboðinu. Á hinn bóg­inn hefði hvorki hann né al­menn­ing­ur for­send­ur til að staðreyna full­yrðing­una, að því er seg­ir í ált­inu. 

Álit umboðsmanns leiddi til þess að Bjarni boðað til blaðamannafundar 10:30 í dag þar sem hann greindi frá því að hann hefði ákveðið að segja af sér embætti vegna málsins. 

mbl.is