Hildur Vala og Kjartan selja lúxusíbúð með fimm metra lofthæð

Heimili | 8. apríl 2024

Hildur Vala og Kjartan selja lúxusíbúð með fimm metra lofthæð

Hildur Vala Baldursdóttir leikkona er að slá í gegn þessa dagana sem Elsa í söngleiknum Frost sem sýndur er í Þjóðleikhúsinu. Hildur Vala hefur búið í Garðabæ ásamt kærsta sínum Kjartani Ottóssyni sem starfar hjá KPMG. Nú hafa þau ákveðið að setja íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu. 

Hildur Vala og Kjartan selja lúxusíbúð með fimm metra lofthæð

Heimili | 8. apríl 2024

Hildur Vala Baldursdóttir og Kjartan Ottósson hafa sett íbúð sína …
Hildur Vala Baldursdóttir og Kjartan Ottósson hafa sett íbúð sína í Garðabæ á sölu. Ljósmynd/Facebook

Hildur Vala Baldursdóttir leikkona er að slá í gegn þessa dagana sem Elsa í söngleiknum Frost sem sýndur er í Þjóðleikhúsinu. Hildur Vala hefur búið í Garðabæ ásamt kærsta sínum Kjartani Ottóssyni sem starfar hjá KPMG. Nú hafa þau ákveðið að setja íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu. 

Hildur Vala Baldursdóttir leikkona er að slá í gegn þessa dagana sem Elsa í söngleiknum Frost sem sýndur er í Þjóðleikhúsinu. Hildur Vala hefur búið í Garðabæ ásamt kærsta sínum Kjartani Ottóssyni sem starfar hjá KPMG. Nú hafa þau ákveðið að setja íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu. 

Íbúð Hildar Völu og Kjartans er 104 fm að stærð og er í húsi sem reist var 2013. Það fer vel um þau í íbúðinni en parið á tvær dætur sem eru fæddar 2021 og 2022. 

Fimm metra lofthæð er í stofunni. Allt er málað í …
Fimm metra lofthæð er í stofunni. Allt er málað í brúngráum lit sem passar vel við sófann og aðrar mublur. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Yfirbyggðar svalir eru á íbúðinni.
Yfirbyggðar svalir eru á íbúðinni. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Heimilið er smekklega innréttað með IKEA-sófa, sjöum Arne Jacobsen og …
Heimilið er smekklega innréttað með IKEA-sófa, sjöum Arne Jacobsen og Tripp Trapp-stólum. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson

Fimm metra lofthæð er í íbúðinni sem setur mikinn svip á hana en veggir eru málaðir í brúngráum lit sem gerir heimilið hlýlegt. Stofa og borðstofa eru í sama rými og eldhús. Eldhúsið er þó ekki alveg opið inn í stofu því það er í hliðarskoti út frá borðstofunni. Hvítar innréttingar eru í eldhúsinu og fíngerðar flísar eru á milli skápa. Samskonar innréttingar eru á baðherberginu. 

Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Í eldhúsinu eru sprautulakkaðar innréttingar og allt mjög stílhreint.
Í eldhúsinu eru sprautulakkaðar innréttingar og allt mjög stílhreint. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson

Heimilið er fallega búið notalegum húsgögnum og er ekkert óþarfa prjál að flækjast fyrir. Allt stílhreint og smart! 

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Langalína 21

Horft úr eldhúsinu inn í borðstofu.
Horft úr eldhúsinu inn í borðstofu. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Teikningin á rýminu er falleg. Takið eftir litla glugganum sem …
Teikningin á rýminu er falleg. Takið eftir litla glugganum sem er fyrir ofan sófann. Hann er eins og listaverk á veggnum. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Leifur Ýmir hangir uppi á vegg og líka stjakinn frá …
Leifur Ýmir hangir uppi á vegg og líka stjakinn frá HAF Studio. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Horft inn í stofu og eldhús af ganginum.
Horft inn í stofu og eldhús af ganginum. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Hurðirnar í íbúðinni eru sprautulakkaðar hvítar.
Hurðirnar í íbúðinni eru sprautulakkaðar hvítar. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Í forstofunni er skápur með fjórum hurðum sem nær upp …
Í forstofunni er skápur með fjórum hurðum sem nær upp í loft. Hillan frá Fólk Reykjavík sómir sér vel fyrir neðan hringlaga spegilinn. Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
Ljósmynd/Gunnlaugur A. Björnsson
mbl.is