„Lófabarni“ heilsast vel í Kína

Reuters

Læknir lyftir hér fæti fyrirbura í Kína sem hlotið hefur gælunafnið „lófabarnið“, en það var aðeins 630 grömm þegar það fæddist þann 6. desember. Barninu heilsast vel sem mun kraftaverki næst miðað við stærð þess.

Reuters
mbl.is