Getur verið forseti Kína fyrir lífstíð

Kínverjar hafa numið á brott ákvæði í stjórnarskrá landsins um að forseti geti aðeins setið kjörtímabil. Nú eru engin tímamörk á því hve lengi forseti getur setið og getur Xi Jinping, núverandi forseti landsins, því setið í forsetastóli fyrir lífstíð. Breytingarnar voru samþykktar á kínverska þinginu í dag. BBC greinir frá.

Staða forsetans er gríðarlega sterk, en í október á síðasta ári voru stefna hans og hugsjónir festar í lög. Xi líkist því einræðisherranum Mao Zedong æ meira og hefur hann reyndar verið kallaður Mao 21. aldarinnar. 

Það var í lok febrúar sem kommúnistaflokkurinn lagði til að fella úr gildi ákvæði í stjórnarskrá sem takmarkaði setu einstaklings á forsetastóli við tvö fimm ára kjörtímabil, en það hefur verið í gildi síðan í kringum 1990. Xi hefði því þurft að láta af embætti árið 2023, en nú er ljóst að það er ekki stefnan.

Xi fagnaði ákvörðun þingsins í dag.
Xi fagnaði ákvörðun þingsins í dag. AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Er kominn tími á framkvæmdir?
Múrari: Lögg. múraram... og málari geta bætt við sig verkefnum, múrverk, flísala...
ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR !!!!!!!!!!
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við BYKO. Mikið úrval af fallegum ...
Stúdíóíbúð
Litil stúdíóíbúð í kjallara nálægt miðbæ fyrir einstakling. Sameiginlegt bað, þv...
INTENSIVE ICELANDIC,ENGLISH & NORWEGIAN f. foreigners - ÍSLENSKA f. útlendinga - ENSKA f. fullorðna - NORSKA
ÍSLENSKA, ENSKA, NORSKA: START/BYRJA: 2018: 2/4, 30/4, 28/5, 25/6; 23/7, 3/9, 1/...
 
Félagsstarf aldraðra
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og f...
Tillaga að deiliskipulagi
Tilkynningar
Breiðdalshreppur Tillaga ...
Íbúar í breiðholti
Fundir - mannfagnaðir
Félag sjálfstæðismanna í Skóga- o...
L edda 6018032019 ii
Félagsstarf
? EDDA 6018032019 II Mynd af auglýsi...