Trump heimsækir hamfarasvæðið

Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Donald Trump Bandaríkjaforseti. AFP

Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst í næstu viku ferðast til þeirra svæða sem orðið hafa verst úti í fellibylnum Flórens samkvæmt tilkynningu frá Hvíta húsinu í dag.

Þetta kemur fram í frétt AFP en Flórens, sem nú er orðin að hitabeltisstormi, hefur gengið yfir austurströnd Bandaríkjanna, aðallega í ríkjunum Norður- og Suður-Karólínu.

„Forsetinn hyggst fyrri hluta eða um miðja næstu viku ferðast til svæða sem urðu fyrir storminum um leið og ljóst er að heimsókn hans muni ekki trufla björgunarstörf.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Vatnshitarar fyrir sumarhús.
Ýmsar gerðir af vatnshiturum 3300w til 21000w fyrir sumarhús, þessi búnaður er f...
Masters (50+) námskeið í bogfimi.með þjálfara
Námskeiðið er á mánudögum og miðvikudögum 18:30-20:00 Haust önn Júlí til Desemb...
Volkswagen, VW Transporter 2016
Bíllinn kom á götuna 25.11.2016 og er ekinn 18.750 km Mikið af aukahlutum. Ve...