May sækir um frest

AFP

Theresa May hyggst sækja um framlengdan frest vegna útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Ætlar hún að nýta frestinn til þess að höggva á þann hnút sem myndast hefur á breska þinginu.

Frá þessu er greint á vef BBC, og segir að hún muni freista þess að fá leiðtoga Verkamannaflokksins til þess að fallast á áætlun um framtíð sambands Bretlands við Evrópusambandið.

May ætlar að biðja um eins stuttan frest og mögulegt er, eða ekki lengur en til 22. maí svo Bretar þurfi ekki að taka þátt í kosningum innan sambandsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Til sölu byggingarkrani
Byggingarkrani. Liebherr 112 EC-H árg. 1992, með skoðun og í notkun. Áhugasamir ...
HARMONIKKUHURÐIR SPARA MIKIÐ PLÁSS
Margar viðartegundir og litir, smíðað eftir máli. Verð frá kr. 13.900,- Sími 6...
Skúffa á traktorinn
Vönduð og sterkbyggð skúffa á þrítengið sem einnig er hægt að nota sem skóflu. ...
Ertu komin í saumaskap ?
Nýjar og notaðar saumavélar í úrvali. Nýjar vélar með 3 ára ábyrgð. Notaðar véla...