Galdramanni borgarinnar sagt upp

Borgaryfirvöld í Christchurch á Nýja-Sjálandi hafa sagt Ian Brackenbury Channell upp störfum sem opinberum galdramanni sveitarfélagsins eftir 23 ára þjónustu við að koma borginni á framfæri með göldrum.

Ekki virðast þeir galdrar hafa hrifið að mati borgarinnar svo Channell er nú án galdramannsembættis.

Báru borgaryfirvöld því við, að þau þörfnuðust nútímalegri og fjölbreyttari markaðssetningar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »