Setti nýtt heimsmet með listaverki

Íranski listamaðurinn Emad Salehi komst í Heimsmetabók Guinness með listaverki sínu „Boltasaga“ sem er 9.652 fermetrar og þar með heimsins stærsta málverk á striga.

Í verkinu er fjallað um sögu HM í fótbolta í tengslum við keppnina sem fer núna fram í Katar.

mbl.is