„Gífurleg vonbrigði að fá ekki orku í álver”

Minnismerki um Egil Thorarensen kaupfélagsstjóra og frumkvöðul í atvinnumálum sem …
Minnismerki um Egil Thorarensen kaupfélagsstjóra og frumkvöðul í atvinnumálum sem lagði grunninn að byggð í Þorlákshöfn. mbl.is/Sigurður Jónsson

„Það eru mikil vonbrigði ef ákvörðun Landsvirkjunar um að selja ekki orku úr Þjórsá til álvera leiði til þess að ekki verið reist álver í Þorlákshöfn,” sagði forseti bæjarstjórnar í Ölfusi. Hann segir erfitt að horfa á eftir orkunni sem verður til í sveitafélaginu fara í verkefni langt í burtu.

Birna Borg Sigurgeirsdóttir forseti bæjarstjórnar í Ölfusi sagði í hádegisfréttum RÚV að menn hefðu ekki búist við því að Landsvirkjun snéri baki við nýjum álverum.

mbl.is

Bloggað um fréttina