Hægir á útrásinni

Jafet Ólafsson, framkvæmdastjóri, segir fréttirnar um að Kaupþing hafi hætt við yfirtöku á NIBC jákvæða fyrir íslenska bankakerfið og efnahagslífið í heild sinni. Hann telur að hægja muni á útrás íslenskra fjármálastofnana. Fjárfestar hafa tekið fréttunum vel og hækkuðu bréf Kaupþings í kauphöllum í Reykjavík og Stokkhólmi í morgun.

Aðrar fréttir í sjónvarpi mbl:

Viðurkenna að ástand á Reykjanesbraut gæti verið betra

McCain og Clinton sigruðu í Flórída 

Kjötkveðjuhátíð að hefjast 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert