All margir hafa hlotið smávægileg meiðsl

Viðbúnaður er á súkrahúsinu á Selfossi vegna jarðskjálftanna. Var sjúkrahúsið …
Viðbúnaður er á súkrahúsinu á Selfossi vegna jarðskjálftanna. Var sjúkrahúsið rýmt að hluta. mbl.is/Golli

Allmargir munu hafa hlotið smáskrámur og mar þegar innanstokksmunir og hlutir féllu á gólfið í skjálftanum laust fyrir fjögur. Að sögn lögreglunnar á Selfossi urðu engin stórslys. Vistfólk á dvalarheimilum aldraðra á Selfossi og Hveragerði hefur verið flutt út undir bert loft, sem og sjúklingar á sjúkrahúsinu á Selfossi.

mbl.is

Bloggað um fréttina