Óseyrarbrú skemmdist í skjálftanum

hlutir hrundu úr hillum í verslun Lyfja og heilsu í …
hlutir hrundu úr hillum í verslun Lyfja og heilsu í Hveragerði. mbl.is/Kristinn

Skemmdir hafa orðið á Óseyrarbrú í jarðskjálftanum og er hún lokuð meðan skemmdir eru metnar, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Fólk er beðið að sýna fyllstu varúð, þurfi það að vera á ferð. Búast má við vegaskemmdum víða þótt þær séu ekki fullkannaðar.

mbl.is