Ættjarðarsöngvar í mótmælaskyni

Sungið á Austurvelli.
Sungið á Austurvelli. mbl.is/Golli

Nokkrir atvinnusöngvarar komu saman á Austurvelli í kvöld og mótmæltu með því að syngja ættjarðarsöngva. Um 200 manns voru saman komnir á Austurvelli um kvöldmatarleytið, þrátt fyrir rok og kulda, og barði bumbur.

mbl.is

Bloggað um fréttina