Öld testósterónsins lokið
Breska dagblaðið The Times birtir í dag grein um efnahagskreppuna hér á landi undir fyrirsögninni: Öld testósterónsins lokið á Íslandi.
Í greininni segir að Ísland, sem hafi gengið í gegnum eldgos og náttúruhamfarir um aldir, megi nú þola svo miklar hamfarir af mannavöldum að konurnar séu að taka við völdunum.
Í greininni er meðal annars fjallað um Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og tekið fram að helmingur ráðherranna sé konur, auk þess sem margir ráðgjafar þeirra séu konur og konur stjórni tveimur bankanna.
Að sögn blaðamannsins, Rogers Boyes, leikur enginn vafi á því að kynjabylting sé hafin á Íslandi. Hann hefur eftir viðmælendum sínum að rekja megi efnahagskreppuna til þess að of margir karlmenn með yfirdrifna testósterónframleiðslu hafi misst dómgreindina og tekið of mikla áhættu.
Bloggað um fréttina
-
Jenný Anna Baldursdóttir: Hormónar og pólitík
-
Herdís Sigurjónsdóttir: Ég ætla að bjóða mig fram til setu í miðstjórn ...
-
Jón Baldur Lorange: Siðferðisbrestur varð þjóðinni að falli
-
Tiger: Spurning um hvort konur leggi fyrirtæki hraðar í rúst en ...
-
Rakel Sigurgeirsdóttir: Fórnarlömb kynhormónasveiflna!?
-
Eggert J. Eiríksson: Já sæll!
-
Bergur Thorberg: Kallpungar flytja heim til mömmu
-
Guðni Gíslason: Þarf þá ekki alvöru konur??
-
Páll Jónsson: En spennandi
-
Ingibjörg Friðriksdóttir: Mæla testasteron
-
Elías Stefáns.: Öldin siliconsins
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson: Allt hrundi eftir að kona varð utanríkisráðherra
-
Ómar Ragnarsson: Fleiri eru á sterum.
-
S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n: Kyn skiptir engu frekar eldmóður og vilji
-
Ásgrímur Hartmannsson: Þá byrjar öld Melatóníns.
-
Hlynur Hallsson: Byltingin lengi lifi!
-
Drífa Kristjánsdóttir: Konur redda klúðri karlanna
-
Kristbjörg Þórisdóttir: Vinnuhamstrar á hlaupahjólum...
-
Magnús H Traustason: Valdníðsla
-
Stefán Friðrik Stefánsson: Er kvennabyltingin á Íslandi ekta eða fals?
-
Gústaf Níelsson: Kynjabylting hvað?
-
Flosi Kristjánsson: Efnafræðileg skýring?
-
Marta Gunnarsdóttir: Ígildi Björgunarsveitanna.
-
Gísli Foster Hjartarson: Get on your boots!!!!
-
Sigríður Sigurðardóttir: Konur eiga að vera forsetar landa..
Innlent »
- Betri undirbúningur hefði sparað vinnu og fé
- Selmu Björns boðið að skemmta í Ísrael
- Ekki fylgst með kílómetrafjöldanum
- Jóns leitað logandi ljósi í Dyflinni
- Höfðu beðið og leitað
- Lesendur „ekki bara einhverjir túristar“
- Stefán spyr um afdrif Hrekkjusvínanna
- Úlfur úlfur
- Höfðu afskipti af „virki“ í flugstöðinni
- Stefnir í góðan dag í brekkunum
- Sex skip voru við loðnuleit
- Grænmetismarkaðurinn jafnar sig
- Auka verður framlög til viðhalds og vegagerðar
- Erlendir svikahrappar í símanum
- Réðst á gesti og starfsfólk
- Handtekinn eftir umferðarslys
- Rukkun fyrir ferð sem aldrei var farin
- Venjuleg jarðarför kostar yfir milljón
- Kostir stjórnvalda skýrir
- Reglur um kaupauka íþyngi ekki
- Heiðursborgarar funda í Iðnó
- Fjórhjólum ekið um göngustíga
- Fimm fá rúmar 43 milljónir
- „Þorskurinn nánast uppi í fjöru“
- „Það er allt lagt í þetta“
- Sakfelld fyrir að beita stjúpson ofbeldi
- Verkefni tengd ungmennum fengu hæstu styrkina
- „Betri án þín“ með Töru áfram?
- Karen og Þorsteinn í Föstudagskaffinu
- „Boðið er búið og mér var ekki boðið“
- Þurfi að vernda íslenska náttúru
- Mótmæltu mannréttindabrotum gegn börnum
- Sammæltumst um að vera ósammála
- Gert að greiða miskabætur vegna fréttar
- „Frikki Meló“ kveður Melabúðina
- Sagafilm kaupir sjónvarpsrétt á Hilmu
- Þyngja dóm vegna manndráps af gáleysi
- Magnús Óli endurkjörinn formaður FA
- Aflinn dregst saman um 57 prósent
- Móttökuskóli ekki ákveðinn
- „Boltinn er bara alls staðar“
- Verndaráætlun um Hornstrandir tekur gildi
- Allir sakfelldir í innherjasvikamáli
- Ummæli í Hlíðamáli dæmd dauð og ómerk
- Sigldi líklega á staur og féll útbyrðis
- Ísland verði ekki vanrækt lengur
- Sviptir tvö skip veiðileyfi
- Bíða útspils stjórnvalda
- Gagntilboðið óaðgengilegt SA
- Dansa eins og á síðustu öld
- Mikil öryggisgæsla vegna Pompeo
- Erlendir ríkisborgarar á Íslandi 44.675

- Verkalýðsfélög stýra ekki landinu
- Þungfært víða og Hellisheiði lokuð
- Hætta á óafturkræfum inngripum
- Þrennt alvarlega slasað eftir árekstur
- Búið að opna fyrir umferð um Hellisheiði
- Ók á kyrrstæða bíla og svo á brott
- Tveir með fyrsta vinning í Lottó
- Ekki fylgst með kílómetrafjöldanum
- Selmu Björns boðið að skemmta í Ísrael
- Höfðu beðið og leitað