Aðgerðaráætlun gegn mansali samþykkt

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag aðgerðaáætlun félags- og tryggingamálaráðherra, Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur gegn mansali en þetta er í fyrsta skipti sem slík áætlun er samþykkt á Íslandi. Áætluninni er ætlað að vinna gegn mansali með margvíslegum hætti.

Nánari kynning áætlunarinnar er á vegum félagsmálaráðuneytisins síðar í dag. 

mbl.is

Bloggað um fréttina