Indverskri konu ekki vísað úr landi

Japsy Jacob.
Japsy Jacob.

Útlendingastofnun ákvað í dag að vísa indverskri konu ekki úr landi að svo stöddu. Japsy Jacob hefur búið hér á landi í um tvö ár og unnið sem nuddari á Seyðisfirði. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.

Útlendingastofnun vísaði Japsy úr landi fyrir rúmri viku, vegna þess að atvinnu- og dvalarleyfi hennar var útrunnið.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert