Tjaldborg heimilanna reist

mbl.is/Kristinn

Hagsmunasamtök heimilanna eru að reisa tjaldborg heimilanna á Austurvelli til að leggja áherslu á kröfur um að komið verði til móts við þau heimili, sem eru að sligast undan fasteignaskuldum. Einnig eru mótmælaðagerðir gegn Icesave á Austurvelli og klukkan 16 munu námsmenn mótmæla vegna námslána.

mbl.is

Bloggað um fréttina